Lindsey McKeon
Lindsey McKeon (fædd Lindsey Johnson McKeon 11. mars, 1982) er bandarísk leikkona sem er þekktust fyrir hlutverk sín í Saved by the Bell: The New Class, One Tree Hill, The Guiding Light og Supernatural.
Lindsey McKeon | |
---|---|
Fædd | Lindey Johnson McKeon 11. mars 1982 |
Ár virk | 1995 - |
Helstu hlutverk | |
Katie Peterson í Saved by the Bell: The New Class Taylor James í One Tree Hill Tessa í Supernatural Marah Lewis í The Guiding Light |
Einkalíf
breytaMcKeon fæddist í Summit, New Jersey en ólst upp í Los Angeles, Kaliforníu.[1] McKeon hefur verið gift Brant Hively síðan árið 2013.[2]
Ferill
breytaSjónvarp
breytaFyrsta sjónvarpshlutverk McKeon var árið 1995 í Boy Meets World. Síðan þá hefur hún komið fram sem gestaleikari í þáttum á borð við 3rd Rock from the Sun, CSI: Miami, Cold Case, Veronica Mars, Necessary Roughness og NCIS.
Frá árunum 1996-2000, lék McKeon eitt af aðahlutverkunum í Saved by the Bell: The New Class sem Katie Peterson. Árið 2000 lék hún persónuna Stella í unglinga/drama seríunni Opposite Sex en aðeins ein sería var gerð.
McKeon var með stór gestahluverk í The Guiding Light sem Marah Lewis, One Tree Hill sem Taylor James og Supernatural sem Tessa.
Kvikmyndir
breytaFyrsta kvikmyndahlutverk McKeon var árið 2003 í Shredder. Síðan þá hefur hún komið fram í kvikmyndum á borð við What Doesn´t Kill You, Tandem,Indigenous og Flock of Dudes.
Tilvísanir
breyta- ↑ Ævisaga Lindsey McKeon á IMDB síðunni (Skoðað 14.04.2016)
- ↑ „Umfjöllun um brúðkaup McKeon og Hively á Tulle & Chantilly vefsíðunni (Skoðað 14.04.2016)“. Afrit af upprunalegu geymt þann 9. október 2018. Sótt 14. apríl 2016.
Heimildir
breyta- Fyrirmynd greinarinnar var „Lindsey McKeon“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 14. apríl 2016.
- Lindsey McKeon á IMDb