Lilieae er ættflokkur einkímblöðunga fjölærar, jurtkenndar, aðallega laukmyndandi blómstrandi plantna í liljuætt. [1]

Lilieae
Gagea lutea
Gagea lutea
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Einkímblöðungar (Liliopsida)
Ættbálkur: Liljubálkur (Liliales)
Ætt: Liljuætt (Liliaceae)
Undirætt: Lilioideae
Ættflokkur: Lilieae
Ritgen
Genera

Ættflokkurinn hefur breyst í gegn um tíðina, en í nútíma flokkun inniheldur fleiri þttkvíslir en áður (Lilieae sensu lato) með átta ættkvíslir, settar í undirættina Lilioideae. Eldri flokkun notaði þrengri flokkun með sex ættkvíslum (Lilieae sensu stricto), undanskildu Tulipa (sem nú inniheldur Amana) og Erythronium sem voru talin til sér ættflokks, Tulipeae. Innan Lilieae s.s., Gagea inniheldur nú Lloydia.

Uppsetning á Lilieae
Genera Sensu stricto Sensu lato
Cardiocrinum Lilieae Lilieae
Notholirion Lilieae Lilieae
Nomocharis Lilieae Lilieae
Fritillaria Lilieae Lilieae
Lilium Lilieae Lilieae
Gagea Lilieae Lilieae
Lloydia Lilieae Lilieae
Amana Tulipeae Lilieae
Tulipa Tulipeae Lilieae
Erythronium Tulipeae Lilieae


Heimildir breyta

  1. Stevens, P. F. (2001Snið:Ndash2012). „Liliaceae“. Angiosperm Phylogeny Website. Version 12, September 28, 2013. Sótt 2. janúar 2014.

Tenglar breyta