Life Won't Wait
Life Won't Wait er önnur breiðskífa Selmu Björnsdóttur sem kom út í nóvember 2000.
Life Won't Wait | ||||
---|---|---|---|---|
Hljómplata | ||||
Flytjandi | Selma Björnsdóttir | |||
Gefin út | 29. nóvember 2000 | |||
Stefna | Popp | |||
Lengd | 38:29 | |||
Útgefandi | Sena | |||
Stjórn | Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson | |||
Tímaröð – Selma Björnsdóttir | ||||
|
Lagalisti
breyta- What Could I Do?
- It's Only Love
- Lame Excuse (ásamt Stefáni Hilmarssyni)
- Pass it on
- A Lifetime Opportunity
- Every Little Thing
- I Miss You
- Respect Yourself
- Let's Stay Up
- A Better Place
Gagnrýni
breytaPlatan hlaut að mestu góðar móttökur gagnrýnenda en Andrea Jónsdóttir, gagnrýnandi DV, gaf Selmu þrjár stjörnur af fjórum, „Life Won't Wait er snyrtileg og hrukkulaus poppplata með ágætum melódíum sem hver og ein er útvapsvæn...eins og við eigum líklega eftir að heyra.“[1] Eggert Thoroddsen, gagnrýnandi Morgunblaðsins, setti út á plötuna fyrir að hafa „lítinn samhljóm við það sem brattir og sjálfsöruggir plötutitlar Selmu eins og I Am og Life Won't Wait gefa til kynna. Þvert á móti gætir hér bæði stefnuleysis og óöryggis.” Hann hrósaði þó Selmu fyrir lagið Lame Excuse sem hún söng með Stefáni Hilmarssyni og kallaði það „[fína] kraftbölluðu.”[2]
Heimildir
breyta- ↑ Andrea Jónsdóttir (8. desember 2000), Selma Evrómadonna, DV
- ↑ Eggert Thoroddsen (9. desember 2000), Stefnulaust og slappt, Morgunblaðið