Leyndarskjalavörður

Leyndarskjalavörður – (danska: gehejmearkivar) – var embættistitill yfirmanns Leyndarskjalasafnisins í Kaupmannahöfn. Þetta var bæði virðulegt og ábyrgðarmikið embætti, sem framan af fól m.a. í sér skjalagerð, en að meginhluta var um skjalavörslu að ræða.

Þrír Íslendingar voru leyndarskjalaverðir:

Af öðrum leyndarskjalavörðum má nefna:

Árið 1883 var Leyndarskjalasafninu stjórnað af Adolf Ditlev Jørgensen sem einnig veitti Skjalasafni konungsríkisins (Kongerigets arkiv, stofnað 1861) forstöðu. Þegar Ríkisskjalasafnið var stofnað, 1889, tók hann við embætti ríkisskjalavarðar (sem samsvarar embætti þjóðskjalavarðar hér á landi).

Heimild breyta