Lewisia sacajaweana

Lewisia sacajaweana[2] er fjölær jurt af ættinni Montiaceae. Hún er einlend í Idaho í Bandaríkjunum.[3][4] Fræðiheitið er til heiðurs Sacagawea, sem var leiðsögumaður í leiðangri Lewis og Clark.

Lewisia sacajaweana

Ástand stofns

Í hættu (TNC)
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Hjartagrasbálkur (Caryophyllales)
Ætt: Montiaceae
Ættkvísl: Lewisia
Tegund:
L. sacajaweana

Tvínefni
Lewisia sacajaweana
B.L.Wilson[1]

Tilvísanir

breyta
  1. B.L.Wilson, 2005 In: W. N. Amer. Naturalist 65(3): 353
  2. Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2014). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2014 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. Sótt 26. maí 2014.
  3. „Sacajawea's bitterroot (Lewisia sacajaweana)“. U.S. Forest Service. Afrit af upprunalegu geymt þann 20. júní 2013. Sótt 20. júní 2013.
  4. Lewisia sacajaweana. USDA. Sótt 20. júní 2013.[óvirkur tengill]
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.