Lena Meyer-Landrut

Lena Meyer-Landrut (fædd 23. maí 1991 í Hannover) er þýsk söngkona.

Lena Meyer-Landrut

Lena sigraði í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2010 og með lagið „Satellite“. Hún keppti aftur ári síðar með lagið „Taken by a stranger“ en hafnaði í 10. sæti, þrátt fyrir að hafa verið spáð sigri.

TenglarBreyta

 
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
   Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.