Dökklubbi[7] (fræðiheiti: Leccinum variicolor) er smátegund frá kúalubba og eins og hann, eftirsóttur matsveppur. Hann myndar svepparót með birki og fjalldrapa. Hatturinn er kúptur og verður allt að 20 sm breiður og er dökkgrár með svörtum flekkjum. Stafurinn er 5 - 20 sm og breiður og breikkar niður, ljósgulbrúnleitur, kornóttur efst og gáraður neðst með grásvörtum flösum. Hann er þéttari í holdi en kúalubbinn og endist betur. Hefur helst fundist á norðurlandi eystra og Héraði.[7] Evrópsk tegund.[8]

Dökklubbi

Vísindaleg flokkun
Ríki: Svepparíki (Fungi)
Fylking: Kólfsveppir (Basidiomycota)
Flokkur: Homobasidiomycota
Ættbálkur: Pípusveppir (Boletales)
Ætt: Pípusveppaætt (Boletaceae)
Ættkvísl: Leccinum
Tegund:
L. variicolor

Tvínefni
Leccinum variicolor
Watling (1969)
Samheiti

Leccinum variicolor var. bertauxii Lannoy & Estadès 1991[1]
Leccinum variicolor f. atrostellatum Lannoy & Estadès (1991)[1]
Boletus variicolor (Watling) Hlavácek (1989)[2]
Boletus variicolor (Watling) Hlavácek (1988)[3]
Krombholziella variicolor (Watling) Šutara (1982)[4]
Leccinum variicolor var. variicolor Watling (1969)[5]
Krombholzia scabra var. coloratipes [6]

Tilvísanir

breyta
  1. 1,0 1,1 Lannoy, G.; Estades, A. (1991) Contribution à l'étude du genre Leccinum S.F. Gray. 1. Étude de L. variicolor, oxydabile et de quelques satellites, formes et variétés, In: Docums Mycol. 21(no. 81):11–26 + 2 pl.
  2. Hlavácek, J. (1989) Prehled našich hub hribotvarých - Boletales (6), In: Mykologický Sborník 66(2):49–58
  3. Hlavácek, J. (1988) Prehled našich hub hribotvarých - Boletales (3) Rod Boletus Dillenius ex Linné (1737) - Hrib, In: Mykologický Sborník 65(3):81–86 + 3 pl.
  4. Šutara (1982), In: Ceská Mykol. 36(2):83
  5. Watling (1969), In: Notes R. bot. Gdn Edinb. 29:268
  6. „Species Fungorum Home Page“. Speciesfungorum.org. Sótt 4. maí 2022.
  7. 7,0 7,1 Helgi Hallgrímsson (2010). Sveppabókin. Skrudda. bls. 232. ISBN 978-9979-655-71-8.
  8. Kallenbach: Die Röhrlinge (Boletaceae). Klinkhardt, Leipzig 1940–42
   Þessi sveppagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.