Kúalubbi
Kúalubbi (fræðiheiti: Leccinum scabrum) er ætisveppur sem lifir samlífi (myndar svepparót) með birki. Hann verður allt að 18 sm í þvermál, grábrúnn á litinn með hvítt hold. Stafurinn er með svörtum þráðum og breikkar niður. Kúalubbi er algengur í Evrópu og finnst frá júní til október.
Kúalubbi | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Kúalubbi (Leccinum scabrum)
| ||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Leccinum scabrum (Bull. Gray 1821) |
Tilvísanir
breytaWikilífverur eru með efni sem tengist kúalubba.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist kúalubba.