Kúalubbi

Kúalubbi (fræðiheiti: Leccinum scabrum) er ætisveppur sem lifir samlífi (myndar svepparót) með birki. Hann verður allt að 18 sm í þvermál, grábrúnn á litinn með hvítt hold. Stafurinn er með svörtum þráðum og breikkar niður. Kúalubbi er algengur í Evrópu og finnst frá júní til október.

Kúalubbi
Kúalubbi (Leccinum scabrum)
Kúalubbi (Leccinum scabrum)
Vísindaleg flokkun
Ríki: Svepparíki (Fungi)
Fylking: Kólfsveppir (Basidiomycota)
Flokkur: Homobasidiomycetes
Ættbálkur: Pípusveppir (Boletales)
Ætt: Pípusveppaætt (Boletaceae)
Ættkvísl: Leccinum
Tegund:
L. scabrum

Tvínefni
Leccinum scabrum
(Bull. Gray 1821)

TilvísanirBreyta

 
Wikilífverur eru með efni sem tengist
 
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.