Laugarnestangi er tangi við sjó í Laugarnesi. Á tanganum eru nokkur hús. Þar eru merkar minjar frá fyrri tíð en þar var biskupssetrið Laugarnesstofa þar til Dómkirkjan var byggð, þar var Holdsveikraspítalinn í Laugarnesi og á stríðsárunum var byggt braggahverfið Laugarneskampur vestast á tanganum.

Heimildir

breyta