Langbylgjustöðin á Gufuskálum

64°54′25″N 23°55′19″V / 64.90694°N 23.92194°V / 64.90694; -23.92194

Langbylgjumastrið á Gufuskálum

Langbylgjustöðin á Gufuskálum er 412 m hátt, vírstyrkt útvarpsmastur og eina langbylgjusendir Ríkisútvarpsins (eftir að langbylgjustöðin á Eiðum var fellt árið 2023). Sendirinn er 300 kW og sendir á 189 kHz. Mastrið var hæsta mannvirki heims að undanskildum Bandaríkjunum á árunum 1963-67 og er hæsta mannvirki á landi í Evrópu að undanskildu Rússlandi en var einnig hæsta mannvirki bæði á landi og sjó 1963-74 og 1991-95. Það var reist árið 1963 fyrir LORAN-C staðsetningarkerfi Breta og Bandaríkjamanna en var breytt til að hýsa langbylgjusendi RÚV árið 1997.

Tenglar breyta

Heimildir breyta

Sjá einnig breyta

   Þessi landafræðigrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.