Landbúnaðarráðuneyti Bandaríkjanna

Landbúnaðarráðuneyti Bandaríkjanna (enska: United States Department of Agriculture, skammstafað USDA) er bandarískt alríkisráðuneyti sem sér um að styðja við búskap og matvælaframleiðslu, tryggja matvælaöryggi og vernda náttúruauðlindir.

Einkennismerki USDA

Ráðuneytið var stofnað þann 15. maí 1862. Þetta var á kjörtímabili Abraham Lincolns en hann kom ráðuneytinu á fót.

Tenglar

breyta
   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.