Ljósatvítönn

(Endurbeint frá Lamium album)

Ljósatvítönn (fræðiheiti: Lamium album)[1] er blómstrandi planta í varablómaætt (Lamiaceae), ættuð frá Evrópu og Asíu, og vex á ýmsum búsvæðum; frá opnu graslendi til skóglendis, yfirleitt á rökum, frjósömum jarðvegi.

Ljósatvítönn
Ljósatvítönn
Ljósatvítönn
Vísindaleg flokkun
Veldi: Heilkjörnungar (Eukaryota)
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Undirfylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Eudicotyledonae)
Ættbálkur: Varablómabálkur (Lamiales)
Ætt: Varablómaætt (Lamiaceae)
Ættkvísl: Tvítennur (Lamium)
Tegund:
L. album

Tvínefni
Lamium album
L.
Nærmynd af blómum ljósatvítannar
Bombus lucorum að nærast á safa blóma ljósutvítannar

Ytri tenglar

breyta

Tilvísanir

breyta
  1. „Grin database“. Afrit af upprunalegu geymt þann 15. október 2018. Sótt 16. maí 2018.
   Þessi grasafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.