LOLCODE er forritunarmál ætlað þröngum hópi sem var blásið í brjóst af Internetbrandaranum lolcat.[1] Forritunarmálið var búið til árið 2007 af Adam Lindsay, rannsóknarmanni við tölvudeild háskólans í Lancaster.[2]

Tungumálið er skrifað með ensku netslangri. Hér er dæmi um halló heim forrit skrifað í LOLCODE:

HAI
CAN HAS STDIO?
VISIBLE "HAE HEIMUR!"
KTHXBYE [3]

Heimildir

breyta
  1. Dwight Silverman (6. júní 2007). „I'M IN UR NEWSPAPER WRITIN MAH COLUM“. Chron.com. Sótt 6. júní 2007.
  2. „Lancaster University Computing Department News“. Afrit af upprunalegu geymt þann 28. maí 2009. Sótt 18. desember 2008.
  3. Adam Lindsay (25. maí 2007). „LOLCODE main page“. lolcode.com. Afrit af upprunalegu geymt þann 2. október 2007. Sótt 2. október 2007.

Ytri tenglar

breyta