LOLCODE
LOLCODE er forritunarmál ætlað þröngum hópi sem var blásið í brjóst af Internetbrandaranum lolcat.[1] Forritunarmálið var búið til árið 2007 af Adam Lindsay, rannsóknarmanni við tölvudeild háskólans í Lancaster.[2]
Tungumálið er skrifað með ensku netslangri. Hér er dæmi um halló heim forrit skrifað í LOLCODE:
HAI CAN HAS STDIO? VISIBLE "HAE HEIMUR!" KTHXBYE [3]
Heimildir
breyta- ↑ Dwight Silverman (6. júní 2007). „I'M IN UR NEWSPAPER WRITIN MAH COLUM“. Chron.com. Sótt 6. júní 2007.
- ↑ „Lancaster University Computing Department News“. Afrit af upprunalegu geymt þann 28. maí 2009. Sótt 18. desember 2008.
- ↑ Adam Lindsay (25. maí 2007). „LOLCODE main page“. lolcode.com. Afrit af upprunalegu geymt þann 2. október 2007. Sótt 2. október 2007.
Ytri tenglar
breyta- Opinber heimasíða LOLCODE Geymt 4 mars 2013 í Wayback Machine
- LOLPython
- Grein á CNN Geymt 30 apríl 2009 í Wayback Machine