Línudans (breiðskífa)

Línudans er safnplata eftir íslenska tónlistarmanninn Bubba Morthens sem kom út þann 10 nóvember 1983. Hún innihélt 9 lög af plötunum Ísbjarnarblús, Plágunni og Fingraför. Þrjú lög á plötunni höfðu aldrei verið gefin út á plötu. Þau voru: Litli hermaðurinn; Stríðum gegn stríði og Síðasta blómið.

Lagalisti

breyta
  1. Litli hermaðurinn (Bubbi Morthens)
  2. Ísbjarnarblús (Bubbi Morthens)
  3. Þú hefur valið (Bubbi Morthens)
  4. Lög og regla (Bubbi Morthens)
  5. Plágan (Bubbi Morthens)
  6. Hollywood (Bubbi Morthens)
  7. Stríðum gegn stríði (Bubbi Morthens)
  8. Hrognin eru að koma (Bubbi Morthens)
  9. Segulstöðvarblús (Bubbi Morthens)
  10. Paranoia (Bubbi Morthens)
  11. Stál og hnífur (Bubbi Morthens)
  12. Síðasta blómið (Utangarðsmenn)