Línudans (breiðskífa)
Línudans er safnplata eftir íslenska tónlistarmanninn Bubba Morthens sem kom út þann 10 nóvember 1983. Hún innihélt 9 lög af plötunum Ísbjarnarblús, Plágunni og Fingraför. Þrjú lög á plötunni höfðu aldrei verið gefin út á plötu. Þau voru: Litli hermaðurinn; Stríðum gegn stríði og Síðasta blómið.
Lagalisti
breyta- Litli hermaðurinn (Bubbi Morthens)
- Ísbjarnarblús (Bubbi Morthens)
- Þú hefur valið (Bubbi Morthens)
- Lög og regla (Bubbi Morthens)
- Plágan (Bubbi Morthens)
- Hollywood (Bubbi Morthens)
- Stríðum gegn stríði (Bubbi Morthens)
- Hrognin eru að koma (Bubbi Morthens)
- Segulstöðvarblús (Bubbi Morthens)
- Paranoia (Bubbi Morthens)
- Stál og hnífur (Bubbi Morthens)
- Síðasta blómið (Utangarðsmenn)