Língresi (eða hvingras) (fræðiheiti: Agrostis) er ættkvísl af grasaætt. Allar tegundir língresis eru puntgrös. Skriðlíngresi og hálíngresi eru algengar tegundir í gömlum túnum á Íslandi. Rauðbrúni punturinn gerir það að verkum að slík tún eru oft brún yfir að líta.

Língresi
Skriðlíngresi (Agrostis stolonifera)
Skriðlíngresi (Agrostis stolonifera)
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Einkímblöðungar (Liliopsida)
Ættbálkur: Grasættbálkur (Poales)
Ætt: Grasaætt (Poaceae)
Ættkvísl: Agrostis
L.
Tegundir

Sjá texta

Tegundir breyta

Algengustu tegundir língresis á Íslandi eru: