Skriðlíngresi
(Endurbeint frá Agrostis stolonifera)
Skriðlíngresi (fræðiheiti Agrostis stolonifera) er língresi sem er algengt um allt Ísland bæði á láglendi og upp í 800 m hæð. Það vex oftast í raka svo sem við tjarnir og þá myndar það langar, oft rauðleitar renglur sem skríða út í vatnið. Það getur einnig vaxið á þurrlendi og myndar þá þétta toppa. Skriðlíngresi er 15–40 sm með rauðbrúnan punt.
Skriðlíngresi | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Agrostis stolonifera L., 1753 | ||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||
|
Heimild
breytaWikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Skriðlíngresi.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Agrostis stolonifera.