Skriðlíngresi

(Endurbeint frá Agrostis stolonifera)

Skriðlíngresi (fræðiheiti Agrostis stolonifera) er língresi sem er algengt um allt Ísland bæði á láglendi og upp í 800 m hæð. Það vex oftast í raka svo sem við tjarnir og þá myndar það langar, oft rauðleitar renglur sem skríða út í vatnið. Það getur einnig vaxið á þurrlendi og myndar þá þétta toppa. Skriðlíngresi er 15–40 sm með rauðbrúnan punt.

Skriðlíngresi

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Einkímblöðungar (Liliopsida)
Ættbálkur: Grasbálkur (Poales)
Ætt: Grasaætt (Poaceae)
Ættkvísl: Língresi (Agrostis)
Tegund:
A. stolonifera

Tvínefni
Agrostis stolonifera
L., 1753
Samheiti
  • Agrostis adscendens
  • Agrostis alba L. var. palustris
  • Agrostis alba L. var. stolonifera
  • Agrostis capillaris
  • Agrostis filifolia
  • Agrostis karsensis
  • Agrostis maritima
  • Agrostis palustris
  • Agrostis stolonifera L. subsp. prorepens
  • Agrostis stolonifera L. var. compacta
  • Agrostis stolonifera L. var. palustris
  • Agrostis stolonizans
  • Agrostis zerovii
Skriðlíngresi

Heimild

breyta
   Þessi grasafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.