Skriðlíngresi

Skriðlíngresi (fræðiheiti Agrostis stolonifera) er língresi sem er algengt um allt Ísland bæði á láglendi og upp í 800 m hæð. Það vex oftast í raka svo sem við tjarnir og þá myndar það langar, oft rauðleitar renglur sem skríða út í vatnið. Það getur einnig vaxið á þurrlendi og myndar þá þétta toppa. Skriðlíngresi er 15–40 sm með rauðbrúnan punt.

Skriðlíngresi
Agrostis Wuchs.jpg
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Einkímblöðungar (Liliopsida)
Ættbálkur: Grasbálkur (Poales)
Ætt: Grasaætt (Poaceae)
Ættkvísl: Língresi (Agrostis)
Tegund:
A. stolonifera

Tvínefni
Agrostis stolonifera
L., 1753
Samheiti
  • Agrostis adscendens
  • Agrostis alba L. var. palustris
  • Agrostis alba L. var. stolonifera
  • Agrostis capillaris
  • Agrostis filifolia
  • Agrostis karsensis
  • Agrostis maritima
  • Agrostis palustris
  • Agrostis stolonifera L. subsp. prorepens
  • Agrostis stolonifera L. var. compacta
  • Agrostis stolonifera L. var. palustris
  • Agrostis stolonizans
  • Agrostis zerovii
Skriðlíngresi

HeimildBreyta

 
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
 
Wikilífverur eru með efni sem tengist
   Þessi grasafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.