Lífbúr er venjulega ílát eða lokað svæði úr gleri eða fínu gegnsæju neti þar sem dýr og jurtir eru ræktuð sem skraut, til skemmtunar eða vegna rannsókna. Oft er mikil vinna lögð í að líkja eftir því vistkerfi sem tegundirnar búa við í náttúrunni og sérstakur tækjabúnaður notaður til að líkja eftir hitastigi, rakastigi og lýsingu.

Tvö þurrlendisbúr.

Dæmi um lífbúr eru: