Fritillaria gibbosa er asísk tegund af liljuætt, upprunnin frá Pakistan, Íran, Afghanistan, Turkmenistan, og suður Kákasus.[1][2]

Lævirkjalilja

Vísindaleg flokkun
Ríki: Plantae
(óraðað): Angiosperms
Flokkur: Einkímblöðungar
Ættbálkur: Liljubálkur (Liliales)
Ætt: Liljuætt (Liliaceae)
Undirætt: Lilioideae
Ættkvísl: Fritillaria
Tegund:
F. gibbosa

Tvínefni
Fritillaria gibbosa
Boiss.
Samheiti
samheiti
  • Fritillaria garelinii f. gibbosa (Boiss.) Bornm.
  • Fritillaria karelinii f. gibbosa (Boiss.) Bornm.
  • Rhinopetalum gibbosum (Boiss.) Losinsk. & Vved.
  • Fritillaria pterocarpa Stocks
  • Rhinopetalum triste Eversm. ex Ledeb.
  • Rhinopetalum boissieri Klatt

Fritillaria gibbosa verður að 30 sm há. Blómin eru útglennt og nær flöt frekar en bjöllulaga eins og flestar tegundir ættarinnar, bleik með dekkri blettum.[3]


Heimildir

breyta
  1. „Kew World Checklist of Selected Plant Families“. Afrit af upprunalegu geymt þann 30. október 2012. Sótt 6. september 2015.
  2. Boissier, Pierre Edmond 1846. Diagnoses Plantarum Orientalium Novarum, series 1, 7: 107
  3. Flora of Pakistan, Fritillaria gibbosa Boiss.

Ytri tenglar

breyta
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.