Lækningaigla (fræðiheiti: Hirudo medicinalis) eru tegund igla sem notaðar voru til að taka blóð úr sjúklingum. Iglurnar sprautuðu efni í blóðið sem olli því að það storknaði síður.

Medicinal leech

Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríkið (Animalia)
Fylking: Liðormar (Annelida)
Flokkur: Clitellata (Clitellata)
Ættbálkur: Iglur (Hirudinea)
Ætt: Hirudidae
Ættkvísl: Hirudo
Tegund:
H. medicinalis

Tvínefni
Hirudo medicinalis
Linnaeus, 1758
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.