Kvistir (fræðiheiti Spiraea) er ættkvísl um 80-100 tegunda runna í rósaætt (Rosaceae). Kvistar blómstra hvítum eða bleikum blómum í skúf eða breiðum klasa. Sumar jurtir sem áður voru flokkaðar með kvistum eru nú taldir til sérstakra ættkvísla eins og Filipendula og Aruncus.

Kvistir
Blóm birkikvists (Spiraea betulifolia) eru áberandi í görðum Íslendinga í júlí.
Blóm birkikvists (Spiraea betulifolia) eru áberandi í görðum Íslendinga í júlí.
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Rósaættbálkur (Rosales)
Ætt: Rósaætt (Rosaceae)
Ættkvísl: Kvistir (Spiraea)

Birkikvistur, víðikvistur, dögglingskvistur og kóreukvistur eru meðal tegunda sem ræktaðar eru á Íslandi.

Valdar tegundir breyta

Tilvísanir breyta

   Þessi grasafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.