Kvistir (fræðiheiti Spiraea) er ættkvísl um 80-100 tegunda runna í rósaætt (Rosaceae) frá tempruðum svæðum á norðurhveli.

Kvistir
Blóm birkikvists (Spiraea betulifolia) eru áberandi í görðum Íslendinga í júlí.
Blóm birkikvists (Spiraea betulifolia) eru áberandi í görðum Íslendinga í júlí.
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Rósaættbálkur (Rosales)
Ætt: Rósaætt (Rosaceae)
Ættkvísl: Kvistir (Spiraea)

Kvistar blómstra hvítum eða bleikum blómum í skúf eða breiðum klasa. Sumar jurtir sem áður voru flokkaðar með kvistum eru nú taldir til sérstakra ættkvísla eins og Filipendula og Aruncus.

Birkikvistur, víðikvistur, dögglingskvistur og kóreukvistur eru meðal tegunda sem ræktaðar eru á Íslandi.

Valdar tegundir

breyta

Tilvísanir

breyta
   Þessi grasafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.