Kviðsjá er lítil og mjó myndavél sem notuð er við skurðaðgerðir þannig að myndavélinni er stungið inn í líkamann um gat sem yfirleitt er gert á nafla sjúklings. Myndavélin sendir svo myndir út á skjá sem skurðlæknir getur fylgst með á meðan á aðgerð stendur. Kviðsjáraðgerðir fara þannig fram að verkfærum er stungið inn um 2 - 4 göt sem gerð eru á kviðvegginn.

Tengill

breyta
   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.