Kviðsjáraðgerð er skurðaðgerð sem gerð er með því að stinga nokkur göt á kvið og stinga kviðsjá inn um eitt og læknisverkfærum til skurðagerðar gegnum önnur. Skurðlæknir fylgist mynd sem varpað er frá kviðsjá yfir á skjá.

Verkfæri sem notast við kviðsjáraðgerð

Heimildir Breyta

   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.