Kvennahreyfing Alþýðubandalagsins

Kvennahreyfing Alþýðubandalagskvenna og annarrra róttækra jafnaðarkvenna var stofnuð 4. mars 1994[1]. Nefnd hafði þá verið að störfum til að undírbúa þetta skref frá því nóvember árið áður[2]. Kvennahreyfingin hlaut nafnið Sellurnar[3] en var það nafn komið frá Guðrúnu Helgadóttur alþingiskonu. Markmið Sellana var að efla stjórnmálaþáttöku kvenna og auka áhrif þeirra á alla stefnumótun í samfélaginu. Fyrsti formaður var kjörin Elsa S. Þorkelsdóttir[4] Kvennahreyfingin var mjög áfram um sameiningu vinstri flokkanna[5]. Fljótlega fór hreyfingin að kalla sig Kvennafylkingu AB og var hún mjög virk og hafði áhrif innan raða Alþýðubandalags og utan[6][7]. Gáfu þær út málgagnið Kvennabréfið[8] frá miðstöð Kvennafylkingar sem stofnuð var til að halda utanum starf kvennafylkingarinnar. [9]

Tilvísanir

breyta
  1. Háskólabókasafn, Landsbókasafn Íslands-. „Tímarit.is“. timarit.is. Sótt 17. apríl 2021.
  2. „Vikublaðið - 4. Tölublað (28.01.1994) - Tímarit.is“. timarit.is. Sótt 17. apríl 2021.
  3. Háskólabókasafn, Landsbókasafn Íslands-. „Tímarit.is“. timarit.is. Sótt 17. apríl 2021.
  4. Háskólabókasafn, Landsbókasafn Íslands-. „Tímarit.is“. timarit.is. Sótt 17. apríl 2021.
  5. „Tíminn - 176. Tölublað (21.09.1994) - Tímarit.is“. timarit.is. Sótt 17. apríl 2021.
  6. Háskólabókasafn, Landsbókasafn Íslands-. „Tímarit.is“. timarit.is. Sótt 17. apríl 2021.
  7. „Morgunblaðið - 199. tölublað (27.08.2002) - Tímarit.is“. timarit.is. Sótt 17. apríl 2021.
  8. Háskólabókasafn, Landsbókasafn Íslands-. „Tímarit.is“. timarit.is. Sótt 17. apríl 2021.
  9. Háskólabókasafn, Landsbókasafn Íslands-. „Tímarit.is“. timarit.is. Sótt 17. apríl 2021.