Kvæðamannafélagið Iðunn

Kvæðamannafélagið Iðunn er stofnað þann 15. september árið 1929. Starfsemi félagsins er einkum tvíþætt: Að yrkja vísur, einkum undir hefðbundnum bragarháttum, og að kveða vísur eftir gömlum stemmum, sem félagar Iðunnar söfnuðu fyrr á árum. Þriðja hlutverkið hefur raunar bæst við, sem er að hlúa að þjóðlegri tónlistarhefð. Núverandi formaður félagsins er Bára Grímsdóttir.

Tengill breyta

   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.