Krossá
Krossá er jökulá sem rennur úr Mýrdalsjökli vestanverðum og milli Þórsmerkur og Goðalands. Áin rennur í Markarfljót og er þekktur faratálmi á leið ferðafólks í Þórsmörk.
Krossá | |
---|---|
Einkenni | |
Uppspretta | Krossárjökull |
Hnit | 63°41′17″N 19°36′31″V / 63.687987°N 19.60865°V |
Árós | |
• staðsetning | Markarfljót undir Valahnjúk |
Lengd | 41 km |
breyta upplýsingum |