Kristján B. Jónasson

Kristján Bjarki Jónasson (f. 23. nóvember 1967) er íslenskur bókaútgefandi og rithöfundur og fyrrverandi formaður Félags íslenskra bókaútgefanda. Hann er eigandi bókaútgáfunnar Crymogea og er kvæntur skáldinu Gerði Kristnýju.


  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.