Kristján B. Jónasson
Kristján Bjarki Jónasson (f. 23. nóvember 1967) er íslenskur bókaútgefandi og rithöfundur og fyrrverandi formaður Félags íslenskra bókaútgefanda. Hann er eigandi bókaútgáfunnar Crymogea og er kvæntur skáldinu Gerði Kristnýju.
Kristján Bjarki Jónasson (f. 23. nóvember 1967) er íslenskur bókaútgefandi og rithöfundur og fyrrverandi formaður Félags íslenskra bókaútgefanda. Hann er eigandi bókaútgáfunnar Crymogea og er kvæntur skáldinu Gerði Kristnýju.