Kristalskjár

(Endurbeint frá Kristalsskjár)

Kristalskjár eða LCD (úr ensku: liquid crystal display) er tegund af skjá sem í eru vökvakristlar til þess að framleiða mynd. Kristalskjáir eru notaðir í tölvuskjám, sjónvörpum og ýmsum raftækjum.

Vekjaraklukka með kristalskjá
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist


Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.