Kristalskjár

(Endurbeint frá Kristalsskjár)

Kristalskjár eða LCD (úr ensku: liquid crystal display) er tegund af skjá sem í eru vökvakristlar til þess að framleiða mynd. Kristalskjáir eru notaðir í tölvuskjám, sjónvörpum og ýmsum raftækjum.

Vekjaraklukka með kristalskjá
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.