Kramhúsið
Kramhúsið er einkarekinn dans- og sviðslistaskóli við Skólavörðustíg í miðborg Reykjavíkur. Kramhúsið var stofnað 1984 af Hafdísi Árnadóttur íþróttakennara.

Kramhúsið er einkarekinn dans- og sviðslistaskóli við Skólavörðustíg í miðborg Reykjavíkur. Kramhúsið var stofnað 1984 af Hafdísi Árnadóttur íþróttakennara.