Kragafashanar (fræðiheiti: Chrysolophus) er undirætt fashana.

Demantsfasani (Chrysolophus amherstiae)
Demantsfasani (Chrysolophus amherstiae)
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Fuglar (Aves)
Ættbálkur: Hænsnfuglar (Galliformes)
Ætt: Fashanaætt (Phasianidae)
Undirætt: (Orraætt) (Tetraonidae)
Ættkvísl: Chrysolophus
J.E. Gray, 1834
Einkennistegund
Phasianus pictus
Linnaeus, 1758
Tegundir


Gullfashani (Chrysolophus pictus)

Núlifandi tegundir breyta

Mynd Fræðiheiti Íslenskt nafn Útbreiðsla
  Chrysolophus pictus Gullfasani Vestur Kína, innflutt í Kanada, Bandaríkjunum, Bretlandi og víðar.
  Chrysolophus amherstiae Demantsfasani Tíbet og vestur Kína

Tenglar breyta

 
Wikilífverur eru með efni sem tengist
   Þessi fuglagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.