Kró er stía, yfirleitt ætluð sauðfé og inni í fjárhúsi. Bilið milli veggjar eða skilrúms og garðans sem fénu er gefið á kallast kró. Byrgi og kofar í verbúðum voru einnig oft kölluð krær (krór), svo og grjótgirðingar sem hlaðnar voru í ám og notaðar til að veiða lax.

Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.