Dómsvald

dómstólakerfi ríkisvalds sem túlkar og beitir lögum þess

Dómsvald eða dómskerfi er dómstólakerfi sem sér um að framfylgja réttlæti við lausn ágreiningsmála í nafni ríkis eða þjóðhöfðingja. Samkvæmt kenningunni um þrískiptingu ríkisvaldsins er dómsvaldið sú grein ríkisvaldsins sem ber meginábyrgð á túlkun laga.

Tengt efni

breyta
   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.