Cornwall

Sýsla á Bretlandi
(Endurbeint frá Kornbretaland)

Cornwall (nefnt Kornbretaland í gömlum íslenskum bókum) er sýsla á Suðvestur-Englandi á Bretlandi. Um 540.200 íbúar búa í sýslunni sem er 3.563 km² að flatarmáli (2012). Stjórnarborg Cornwall er Truro, sem er líka eina borgin í sýslunni.

Fáni Cornwall
Staðsetning Cornwall á Englandi.

Cornwall er ein af sex keltneskum þjóðum, og er líka föðurland kornbreska fólksins. Korníska er keltneskt tungumál sem er talað á Cornwall. Cornwall telst sem svæði sérstakrar náttúrufegurðar.


Truro
  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.