Konstantinopolsky byrjun
Konstantinopolsky byrjun er mjög sjaldséð skákbyrjun sem kemur upp eftir leikina 1.e4 e5 2.Rf3 Rc6 3.g3. Byrjunin var fyrst tefld í skákinni Konstantinopolsky – Ragozin, Moskvu 1956 og þaðan dregur hún naf sitt. Samkvæmt ChessBase þann 1. nóvember 2009 hefur byrjunin verið tefld 346 sinnum og meðal annars af skákmeisturum eins og: Rozentalis, Kovchan og Nevostrujev.
a | b | c | d | e | f | g | h | ||
8 | 8 | ||||||||
7 | 7 | ||||||||
6 | 6 | ||||||||
5 | 5 | ||||||||
4 | 4 | ||||||||
3 | 3 | ||||||||
2 | 2 | ||||||||
1 | 1 | ||||||||
a | b | c | d | e | f | g | h |