Kołobrzeg
(Endurbeint frá Kolberg)
54°10′40″N 15°34′37″A / 54.17778°N 15.57694°A
Kołobrzeg (Þýska Kolberg) er hafnarborg í Póllandi. Hún liggur við Eystrasalt nálægt Koszalin. Íbúafjöldi borgarinnar árið 2014 var 46.830 manns.
-
Skjaldarmerki Kołobrzeg
-
Ráðhús
-
Dómkirkja
-
Viti
-
Bryggja
Samgöngur
breyta- vegur til Koszalin og Poznań (Pólland)
- vegur til Karlino og Białogard (Pólland)
- vegur til Trzebiatów og Gryfice (Pólland)
- vegur til Świdwin (Pólland)
- járnbrauta tengingar til Goleniów og Szczecin (Pólland)
- járnbrauta tengingar til Koszalin og Poznań (Pólland)
- ferja til Nexø (Borgundarhólmur, Danmörk)
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Kołobrzeg.