Koji Kondo

Japanskt tónskáld og píanóleikari

Koji Kondo (近藤 浩治, Kondō Kōji, f. 13. ágúst, 1961) Koji Kondo er japanskt tónskáld sem er þekktastur fyrir tölvuleikjatónlist sem hann hefur samið fyrir Mario- og The Legend of Zelda-leikjaraðirnar.

Koji Kondo

Á meðal áhrifavalda Kondos eru Deep Purple, Casiopeia, Chick Corea og Herbie Hancock. [1]

Tilvísanir

breyta
  1. „VGL: Koji Kondo Interview“. Sótt 28. mars 2011.

Tenglar

breyta
   Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.