Knoxville
(Endurbeint frá Knoxville (Tennessee))
Knoxville er þriðja stærsta borg Tennessee-fylki, á eftir Memphis og höfuðborginni Nashville. Innan borgarmarka búa um 179 þúsund manns (2010) en á stórborgarsvæðinu búa um 655 þúsund manns.
Knoxville er stundum nefnd Marmaraborgin (e. The Marble City).
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Knoxville.