Klofning
Klofning er hugtak í málfræði og er notað um þá hljóðbreytingu þegar sérhljóðið e klofnar í ja (a-klofning) eða jö (u-klofning).
Klofning er algengari í norrænum málum en öðrum germönskum. Orðin sjaldan og seldom eru t.d. samstofna en í íslensku hefur sjaldan klofnað úr seldan.
Dæmi
breytaA-klofning
breyta- fell → fjall
- bera (gamalt orð yfir kvenkyns bjarndýr eða birnu) → bjarndýr
- erilar → jarl
- hertu → hjarta