Klifvegur var gata í suðaustanverðri Reykjavík. Hún náði frá gatnamótum Bústaðavegar, Háaleitisbrautar (sem þá hét Háaleitisvegur) og Mjóumýrarvegar, suður að Fossvogsvegi. Í dag er syðsti endi götunnar ennþá til með sama nafni, en næstum því öll gatan var látin víkja þegar Borgarspítalinn var byggður.

  Þessi sögugrein sem tengist Reykjavík er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.