Klemens 1.

(Endurbeint frá Klemens I)

Klemens I (nefndur á latínu: Clemens Romanus) var fjórði páfi kaþólsku kirkjunnar frá 88 til 99. Hann er talinn fyrsti postullegi faðirinn meðal Rómarbiskupa.

Klemens páfi

HeimildirBreyta

   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.