Klaukkala
Þorp í Finnlandi
Klaukkala á finnsku (Klövskog á sænsku) er stórt þorp í sveitarfélaginu Nurmijärvi, Uusimaa, minna en 30 km norður af Helsinki, höfuðborg Finnlands. Þrátt fyrir þorpshugmyndina hefur Klaukkala tæplega 18.000 íbúa og er það ört vaxandi byggð sem líkist litlum bæ. Klaukkala er staðsett í suðurhluta sveitarfélagsins Nurmijärvi, rétt við landamæri Vantaa og Espoo. Við hliðina á þorpinu er vatn sem heitir Valkjärvi.
Klaukkala | |
---|---|
Land | Finnland |
Íbúafjöldi | 17.340 (2018) |
Flatarmál | 43 km² |
Póstnúmer | 01800 |
Fólksfjölgun í Klaukkala
breytaÁr | Íbúafjöldi |
---|---|
1959 | 1 536 |
1969 | 2 671 |
1994 | 9 796 |
1999 | 11 170 |
2009 | 15 612 |
2010 | 15 855 |
2011 | 15 895 |
2012 | 16 119 |
2013 | 16 252 |
2014 | 16 552 |
2015 | 16 814 |
2016 | 16 988 |
2017 | 17 173 |
Tenglar
breytaWikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Klaukkala.