Klór
Frumefni með efnatáknið Cl og sætistöluna 17
Klór (gríska chloros, sem þýðir „fölgrænn“), er frumefni með efnatáknið Cl og sætistöluna 17 í lotukerfinu. Klórgas er grængult, tveimur og hálfum sinnum þyngra en loft, hefur svo mjög óþægilega, kæfandi lykt og er gríðarlega eitrað. Það er kraftmikið oxunar-, bleiki- og sótthreinsunarefni. Þar sem það er annar helmingur matarsalts og margra annarra efnasambanda er gnægð þess að finna í náttúrunni. Það er einnig nauðsynlegt flestum lífsformum, að mannslíkamanum meðtöldum.
Flúor | |||||||||||||||||||||||||
Brennisteinn | Klór | Argon | |||||||||||||||||||||||
Bróm | |||||||||||||||||||||||||
|