Kistufell
Kistufell er 1.450 metra hátt fell skammt frá rótum Dyngjujökuls, norður af Vatnajökli. Kistufell er þekkt jarðskjálftasvæði og þar er björgunarskýli.
Kistufell | |
---|---|
Hæð | 1.450 metri |
Land | Ísland |
Sveitarfélag | Þingeyjarsveit |
Hnit | 64°46′58″N 17°13′00″V / 64.7828°N 17.2167°V |
breyta upplýsingum |
Engir stórir skjálftar, 4 til 5 á Richter, hafa mælst við Kistufell síðan gaus í Gjálp árið 1996. [1] Þann 26. apríl árið 2010 varð skjálfti þar sem mældist 3,3 stig samkvæmt heimasíðu Veðurstofunnar. [2]