Kistufell er 1.450 metra hátt fell skammt frá rótum Dyngjujökuls, norður af Vatnajökli. Kistufell er þekkt jarðskjálftasvæði og þar er björgunarskýli.

Kistufell
Bæta við mynd
Hæð1.450 metri
LandÍsland
SveitarfélagÞingeyjarsveit
Map
Hnit64°46′58″N 17°13′00″V / 64.7828°N 17.2167°V / 64.7828; -17.2167
breyta upplýsingum

Engir stórir skjálftar, 4 til 5 á Richter, hafa mælst við Kistufell síðan gaus í Gjálp árið 1996. [1] Þann 26. apríl árið 2010 varð skjálfti þar sem mældist 3,3 stig samkvæmt heimasíðu Veðurstofunnar. [2]

Tilvísanir

breyta
  1. Enn skelfur við Kistufell; grein af Mbl.is 4.12.2008
  2. Jörð skelfur við Kistufell; grein af Mbl.is 26.4.2010
   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.