Birkiglyrna[2] (fræðiheiti: Hemerobius betulinus[3]) er evrasísk flugutegund, sem finnst víðast á Íslandi. Fæðan er blaðlýs.

Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríkið (Animalia)
Fylking: Liðdýr (Arthropoda)
Flokkur: Skordýr (Insecta)
Ættbálkur: Netvængjur (Neuroptera)
Ætt: Birkiglyrnuætt (Hemerobiidae)
Ættkvísl: Hemerobius
Tegund:
H. betulinus

Tvínefni
Hemerobius betulinus
Strøm, 1788[1]
Samheiti

Wesmaelius betulinus (Strom, 1788)[1]
Kimminsia betulina (Strom, 1788)[1]
Boriomyia betulina (Strom, 1788)[1]


Tilvísanir

breyta
  1. 1,0 1,1 1,2 1,3 Strøm, H. (1788) Nogle insect larver med deres forvandlinger. , Ny Samling af det Kongelige Norske Videnskabers Selskabs Skrifter 2:375-400, 400a-400c.
  2. Birkiglyrna Náttúrufræðistofnun Íslands
  3. Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2019). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2019 Annual Checklist“. Species 2000: Naturalis, Leiden, the Netherlands. ISSN 2405-884X. TaxonID: 48112791. Sótt 11. nóvember 2019.
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.