Birkiglyrnuætt[1] (fræðiheiti: Hemerobiidae[2]) er flugutegund af netvængjubálki. Bæði lirfur og fullvaxnar flugur eru rándýr. Fjórar tegundir finnast hérlendis (t.d. birkiglyrna), þar af þrjár nýkomnar.

Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríkið (Animalia)
Fylking: Liðdýr (Arthropoda)
Flokkur: Skordýr (Insecta)
Ættbálkur: Netvængjur (Neuroptera)
Ætt: Birkiglyrnuætt (Hemerobiidae)
Latreille, 1802

Ættkvíslir

breyta

Undirættir eru:

 
Drepanepteryx phalaenoides fullvaxin (Drepanepteryginae)
Paratferli Micromus variegatus (Microminae)


Tilvísanir

breyta
  1. Birkiglyrnuætt Geymt 11 ágúst 2021 í Wayback Machine Náttúrufræðistofnun Íslands
  2. Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2019). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2019 Annual Checklist“. Species 2000: Naturalis, Leiden, the Netherlands. ISSN 2405-884X. TaxonID: 48112791. Sótt 11. nóvember 2019.
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.