Kerling (Eyjafirði)
Kerling er hæsta fjall Tröllaskaga, um 1542 metrar á hæð. Fjallið er aðallega úr blágrýti en efsti hlutinn er ljósgrýti.[1] Jöklasóley hefur þar fundist í rúmlega 1500 metra hæð.[2]
Kerling | |
---|---|
Hæð | 1.538 metri |
Land | Ísland |
Sveitarfélag | Eyjafjarðarsveit, Akureyri |
Hnit | 65°33′23″N 18°15′39″V / 65.55635°N 18.260859°V |
breyta upplýsingum |
Tilvísanir
breyta- ↑ Kerling Geymt 14 apríl 2016 í Wayback Machine Nat.is. Skoðað 13. október 2016
- ↑ Jöklasóley Flóra Íslands. Skoðað 13. okt 2016