Soppmosar

Útgáfa frá 10. september 2016 kl. 14:12 eftir ArniGael (spjall | framlög) Útgáfa frá 10. september 2016 kl. 14:12 eftir ArniGael (spjall | framlög) (Ný síða: {{Taxobox | color = darkgreen | name = Mosar | image = Haeckel_Hepaticae.jpg | image_width = 250px | image_caption = Ymsar soppmosar. Mynd úr bók Ernst Haeckel «Kunstformen der Nat...)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)

Soppmosar (fræðiheiti Marchantiophyta) er fylking mosa.

Mosar
Ymsar soppmosar. Mynd úr bók Ernst Haeckel «Kunstformen der Natur», 1904
Ymsar soppmosar. Mynd úr bók Ernst Haeckel «Kunstformen der Natur», 1904
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Undirríki: Mosar (Bryophytes)
Fylking: Soppmosar (Marchantiophyta)
Stotler et Stotl.-Crand.
Flokkur

Sjá grein.

Lífsferill mosa

Flokkun

Til Soppmosar teljast 3 flokka með samtals allt að 15 ættbálkar[1]:

Í öllum heiminum er talið, að tegundir soppamosa séu 9 þúsund, sem tilheyra á 177 ættir og 1822 ættkvíslir [2][3]

Tegundir á Íslandi

Á Íslandi eru 10 tegundir af þessum soppamosum[4]:

  1. Marchantia polymorpha L. — Stjörnumosi
  1. Sauteria alpina (Nees) Nees — Mjallmosi
  1. Riccia beyrichiana Hampe ex Lehm. — Lauganistill
  2. Riccia cavernosa Hoffm. — Hveranistill
  3. Riccia sorocarpa Bisch. — Flaganistill

Myndasafn

Tilvísanir

  1. Söderström; og fleiri (2016). „World checklist of hornworts and liverworts“. Phytokeys. 59: 1–826. doi:10.3897/phytokeys.59.6261.
  2. Stotler, Raymond E.; Barbara J. Candall-Stotler (1977). „A checklist of the liverworts and hornworts of North America“. The Bryologist. American Bryological and Lichenological Society. 80 (3): 405–428. doi:10.2307/3242017. JSTOR 3242017.
  3. Sadava, David; David M. Hillis; H. Craig Heller; May Berenbaum (2009). Life: The Science of Biology (9th. útgáfa). New York: W. H. Freeman. bls. 599. ISBN 1429246448.
  4. Bergþór Jöhannsson — Íslenskir mosar: Skrár og viðbætur [1]

Heimildir

  • Bergþór Jöhannsson 2003. Íslenskir mosar: Skrár og viðbætur. 138 s.
  • Bergþór Jóhannsson 1999. Íslenskir mosar. Hornmosar og 14 ættir soppmosa. 108 s.

Tengt efni

Tenglar

   Þessi grasafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.