Skopun er þéttbýlisstaður nyrst á Sandey. Rætur byggðar þar má rekja til ársins 1833 og er Skopun nú næststærsta byggðin á eyjunni á eftir Sandi. Til stendur að byggja Sandoyargöngin milli Sandeyjar og Straumeyjar og er ætlunin að opna þau árið 2021. Íbúar Skopunar voru 446 árið 2015.

Skopunarhöfn.
Ferjan Teistin tengir Skopun við Straumey. Fyrirhuguð eru undirsjávargöng: Sandeyjargöngin
Staðsetning.

Heimild breyta

Færeyska Wikipedia -Skopun. Skoðað 26. apríl, 2017