Sandeyjargöngin

(Endurbeint frá Sandoyargöngin)
Göngin sjást hér á korti.

Sandeyjargöngin (færeyska: Sandoyartunnilin) eru fyrirhuguð neðansjávargöng milli Sandeyjar og Straumeyjar. Lengd verður 10.6 kílómetrar. Gröftur mun hefjast árið 2018 og fyrirhugað er að opna göngin árið 2021.

HeimildBreyta

 
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist

Fyrirmynd greinarinnar var „Sandoyartunnilin“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 18. apríl 2017.