Skammhlið kallast önnur tveggja hliða í rétthyrndum þríhyrningi, sem liggja að rétta horninu.

Rétthyrndur þríhyrningur þar sem c1 og c2 eru skammhliðarnar og h er langhliðin.

Sjá einnig breyta

   Þessi stærðfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.